Forsida.jpg

MJÓLKURBÚIÐ

​Á SELFOSSI

1.500 FERMETRAR

300 SÆTI

8 VEITINGASTAÐIR

BJÓRGARÐUR, VÍNBAR OG SÝNING

NÝR ÁFANGAstaður

í hjarta bæjarins

Í endurbyggðu Mjólkurbúi Flóamanna rís nú sannkallað matarmenningarhús. Við leitum að reyndu veitingafólki til að fylla upp í þau veitingabil sem ennþá eru laus. 
Snack Food

BÁS 1

28 fermetrar

TIL LEIGU

Stærsti básinn í húsinu og á besta stað. Margir möguleikar fyrir hendi. Hafðu samband fyrir frekari upplýsingar. 

Personal Pizza

BÁS 2

18 fermetrar

RÁÐSTAFAÐ

PIZZA

Tacos

BÁS 3

11 fermetrar

RÁÐSTAFAÐ

TACO​

Hamburgers

BÁS 4

16 fermetrar

RÁÐSTAFAÐ

HAMBORGARAR

Penne Pasta

BÁS 5

11 fermetrar

RÁÐSTAFAÐ

PASTA

Hot Food

BÁS 6

9 fermetrar

RÁÐSTAFAÐ

ASÍSKT

Dumplings

BÁS 7

11 fermetrar​

RÁÐSTAFAÐ

DUMPLINGS

Yogurt with Fruit

BÁS 8

16 fermetrar​

RÁÐSTAFAÐ

SKÁLAR & BOOZT

NÝR miðbær rís við brúarsporðinn

Í nýjum miðbæ Selfoss verða reist 35 hús, sem öll hafa áður staðið á Íslandi, en urðu eldi eða eyðileggingu að bráð. Í þeim verður fjölbreytt miðbæjarstarfsemi, svo sem veitingahús, verslanir, þjónusta, skrifstofur og íbúðir. Fyrsti áfangi miðbæjarins opnar í sumar. 
Front7.jpg

Hönnun sem sækir innblástur í liðna tíma

Hönnun spilar lykilhlutverk í upplifun gesta. Hálfdán Pedersen er hönnuður Mjólkurbúsins og er innblástur sóttur víða, m.a. í verk Guðjóns Samúelssonar, arkitekt hússins.

píanóbar
Uppi í risi

Uppi í risi verður vín- og kokteilbar þar sem kunnáttufólk í píanóleik mun fá tækifæri til að láta ljós sitt skína, með útsýni að Ingólfsfjalli öðru megin og yfir Brúartorgið nýja hinum megin. 

bar2.jpg

VILTU VITA MEIRA?

 

vignir@sigtun.is

s: 696-4560

 

©2021 Mobi